Nýjasta úthafskví Norðmanna loks komin frá Kína

Eftir tveggja mánaða siglingu frá Kína, kom flutningaskipið BOKA Vanguard inn í Hadselfjörð í Noregi með risa úthafskví á laugardagsmorgun „Nú hefst vinna við...

„Staðreynd er að laxeldi í kvíum er sú dýrapróteinframleiðslu sem hefur minnst umhverfisáhrif“

Ólafur Sigurgeirsson, lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum skilaði vísindalegum athugasemdum sínum inn á samráðsgátt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna draga að frumvarpi til...

Skelfileg byrjun á heimsins stærsta landeldi á laxi

Norska laxeldisfyrirtækið Atlantic Sapphire sem staðið hefur fyrir umfangsmikilli uppbyggingu laxeldis á landi segir í fréttatilkynningu til Kauphallarinnar í Ósló, 28. júlí að vegna...

Segir Óttar Yngvason vera andstæðingur fiskeldis númer 1 og hafa afhjúpað sig sem óvin...

Eftirfarandi frétt birtist á DV í dag. "Tveir þekktir bæjarstjórnarmenn fyrir vestan eru æfir út í andstæðinga fiskeldis á staðnum. Þeir Daníel Jakobsson og Pétur...

Villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi

„Sú staðreynd að villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi og að hrun varð einna mest í laxastofnum í þeim...

Samstarf um starfsnám í fiskeldi

Arnarlax og Fisktækniskóli Íslands hafa gert með sér samning um fræðslu starfsfólks í fiskeldi.   Námið er hagnýtt og hefur að markmiði að auka sérþekkingu starfsfólks...

Fyrir hverja lygi þarf að segja sannleikann þúsund sinnum

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga skrifar: Vilja náttúruverndarsamtök og forystufólk veiðiréttarhafa virkilega fara með umræðuna um stöðu laxeldis á Vestfjörðum niður á það sorglega plan...
Ljósmyndir: Þór Jónssonn

Laxeldið blómstrar á Austfjörðum

"Enn einn stór og mikill gleðidagur hér á Djúpavogi í gær," skrifar Jóna Kristín Sigurðardóttir Facebooksíðu sína en hún er gæðamatsmaður laxaslátrunar hjá Búlandstindi á...

Úrskurður umhverfis- og auðlindamála áfellisdómur yfir Alþingi, ríkisstjórn og eftirlitsstofnunum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var á Ísafirði dagana 5. og 6. október í Edinborgarhúsinu samþykkti óvenju harðorða ályktun um niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. ...

„Þetta er svona sam­bland af jarðarfar­ar­stemn­ingu og gíf­ur­leg­um bar­áttu­hug í fólki,“ segir Eva Dögg...

„Maður vakn­ar bara á morgn­anna og reyn­ir að mæta í vinn­una. Reyn­ir að trúa því að þetta geti ekki endað svona. Það yrði rosa­legt,“...