Miklu betri lax en við höfðum reiknað með

Fréttastofa RÚV ræddi við Gunnar Steinn Gunnarsson, framleiðslustjóri hjá Löxum fiskeldi í sjónvarpsfréttum, á laugardaginn. Hér má lesa efni fréttarinnar: Óvíst hve mikið af laxi verður...

Skiltið í Leifsstöð brot á siðareglum SIA

Vefur Fréttablaðsins greinir frá því að siðanefnd Sambands Íslenskra auglýsingastofa hafi komist að þeirri niðurstöðu að texti á áróðursskilti Icelandic Wild­li­fe Fund sem Isavia...

„Svell­köld ras­istatuska í and­litið“

Grein af mbl.is Guðmund­ur Gunn­ars­son, bæj­ar­stjóri Ísa­fjarðarbæj­ar, seg­ir Óttar Yngva­son, lög­mann nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veiðirétt­hafa, hafa farið með rang­færsl­ur í Kast­ljósi í kvöld. Í færslu á Face­book-síðu...

Markaðsvirði Bakkafrost í Færeyjum 250 milljarðar kr.

Fiskeldisævintýri Bakkafrost: Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skilaði hagnaði upp á um 331 milljónir danskra kr. eða um 5,5 milljarða kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samanlagður...

Byggðastofnun – atvinnutekjur af fiskeldi á Vestfjörðum voru 1.075 milljónir árið 2017

Óttar Yngvason lögmaður náttúruverndarsamtaka og veiðiréttarhafa sagði í viðtali í Kastljósi í kvöld að örfáir einstaklingar starfi við fiskeldi á Vestfjörðum.  Þær fullyrðingar Óttars...

Banna stangveiðar og friða laxinn

Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund (IWF) fullyrðir í viðtali við blaðamann Fréttablaðsins að texti auglýsinga IWF byggi á vísindalegum staðreyndum.  "Jón segir texta...
Ljósmynd: Stefán Bjarnason

Eitt flottasta tækifæri þjóðarinnar

Viðtal við Gunnar Stein Gunnarsson Í Reyðarfirði á Austfjörðum er stundað laxeldi í sjókvíum á vegum Laxa fiskeldis ehf. Þar voru fyrstu seiðin sett út...

Slátrun á laxi fer úr 30 í 100 tonn á dag

Fiskeldisblad_júlí 2018Ice Fish Farm eða Fiskeldis Austfjarða í Djúpavogi mun slátra 70 tonnum meira af laxi í lok október en það gerir í dag. ...

Bæjarráð Fjarðabyggðar „Það er óásættanlegt að fyrirtæki sem vill fjárfesta í atvinnuuppbyggingu sé búið...

„Tafir við leyfisveitingu eru farnar að bitna mjög á þeirri starfsemi sem hefur verið í uppbyggingu í Reyðarfirði undanfarin ár. Fyrirhuguð 10.000 tonna viðbótarframleiðsla...

Verðmæti afurða úr Berufirði 6,4 milljarða króna

Fiskeldi Austfjarða hefur gengið frá kaupum á hátækni fóðurskipi frá Steinsvik í Noregi. Um er að ræða fullkomnustu gerð fóðurskips sem framleidd eru og...