SalMar eignast meirihluta í Arnarlaxi og gerir yfirtökutilboð

Í morgun var tilkynnt að SalMar hefði gert samning um kaup á 3.268.670 hlutum í Arnarlax á verði 55 NOK á hlut, samtals 179.776.850...

Fiskirækt. Náttúruvernd eða landbúnaður?

  Greinin birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar 2019 Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson skrifa: Í umræðunni um fiskeldi á Íslandi er mikið talað um neikvæð áhrif sem...

Rannsóknasamstarf um eldi á ófrjóum eldislaxi

Fréttatilkynning frá Stofnfiski. Benchmark Genetics hefur skrifað undir nýjan samning við Háskóla Íslands StofnFiskur hf., sem hluti af Benchmark Genetics, tilkynnir í dag undirritun á...

Bakkafrost áformar 50 milljarða kr. í nýjar fjárfestingar

Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost áformar að eyða 3 milljörðum danskra kr. eða um 50 milljörðum kr. í nýjar fjárfestingar fram til ársins 2022. Þetta kemur...

Fiskeldi mikilvægt gegn loftslagsvanda og hungursneyð

Búist er við að íbúafjöldi heimsins aukist um tvo milljarða næstu 30 ár.  Það þýðir að íbúar jarðar verði í kringum 10 milljarða árið...

Norðmenn gera stóran samning um eldislax í Kína

Norska sjávarafurðaráðið (Sjömatsrådet) hefur gert stóran samning við Hema Fresh stórmarkaðakeðjuna í Kína um sölu á norskum eldislaxi. Hema Fresh er í eigu netviðskipta-...

Villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi

„Sú staðreynd að villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi og að hrun varð einna mest í laxastofnum í þeim...

Bæjarráð Fjarðabyggðar „Það er óásættanlegt að fyrirtæki sem vill fjárfesta í atvinnuuppbyggingu sé búið...

„Tafir við leyfisveitingu eru farnar að bitna mjög á þeirri starfsemi sem hefur verið í uppbyggingu í Reyðarfirði undanfarin ár. Fyrirhuguð 10.000 tonna viðbótarframleiðsla...

Arnarlax er nýr bakhjarl Kokkalandsliðsins

Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax undirrituðu samstarfssamning á Kolabrautinni í Hörpu við hátíðlega athöfn. Landsliðið og fagmenn þess munu nota hágæða afurðir úr laxeldi Arnarlax við...

Úrskurður ÚUA sambærilegur ályktun Landverndar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) sem er á forræði umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ógilt rekstrar- og starfsleyfi fyrir 17.500 tonna laxeldi Arnarlax og Arctic...