Fiskeldisblaðið

Skoðun

„En við segjum pass“

 Daníel Jakobsson formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar skrifar á facebooksíðu sína: „Vinir mínir á Facebook vita að ég er áhugamaður um að Ísland verði fiskeldisþjóð.

Read More
Fréttir

„Hægt verði að skapa fiskeldinu sterka lagaumgjörð“

Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi er í viðtali við vefritið BB.is. Þar er hún

Read More
Fréttir

Banna stangveiðar og friða laxinn

Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund (IWF) fullyrðir í viðtali við blaðamann Fréttablaðsins að texti auglýsinga IWF byggi á vísindalegum staðreyndum.  „Jón segir

Read More
Fréttir

Isavia lét fjarlægja áróður IWF

Auglýsingaskilti Icelandic Wildlife Fund, sem berst gegn vexti sjókvíaeldis hér á landi var sem sjóðurinn fékk sett upp í Leifsstöð 17. júlí síðastliðinn

Read More
Fréttir

Leiðrétta fréttir byggðar á misskilningi

Í nýrri frétt á heimasíðu Umhverfissjóðs sjókvíaeldis er leiðréttur misskilningur sem ratað hefur í fréttir fjölmiðla um að „Sjókvíeldi verði að hluta til

Read More
Fréttir

Bakkafrost áformar 50 milljarða kr. í nýjar fjárfestingar

Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost áformar að eyða 3 milljörðum danskra kr. eða um 50 milljörðum kr. í nýjar fjárfestingar fram til ársins 2022. Þetta

Read More
Skoðun

Sá ræður sögunni sem fyrstur segir hana

Jóhann Magnússon verslunareigandi í Vesturbyggð skrifar:  Smá hugrenningar um fiskeldismál og umræðu um þau. Önnur hlið af íbúafundi um fiskeldismál haldinn á Patreksfirði í

Read More
Fréttir

Aldrei minna um eldislax í norskum laxveiðiám

Aldrei hefur minna af eldislaxi, það er laxi sem sleppur úr sjókvíum, fundist í norskum laxveiðiám en í fyrra. Fjöldinn nam um 15.000

Read More
Fréttir

Verð á eldislaxi heldur áfram að lækka

Ekkert lát er á lækkunum á heimsmarkaðsverði á eldislaxi. Á vefsíðunni fishpool.eu má sjá að verðið er komið niður í tæpa 61 nkr./kg

Read More
Fréttir

Færeyingar að semja um tollfrjálsan fisk til Rússlands

Færeyingar stefna að því að gera fríverslunarsamning við Rússa á næsta ári. Með því ætla þeir að tryggja stöðu sína sem stærsti erlendi

Read More