Fréttir
Fréttir
Skelfileg byrjun á heimsins stærsta landeldi á laxi
Norska laxeldisfyrirtækið Atlantic Sapphire sem staðið hefur fyrir umfangsmikilli uppbyggingu laxeldis á landi segir í fréttatilkynningu til Kauphallarinnar í Ósló, 28. júlí að vegna...
Ný skýrsla staðfestir lítinn fjölda strokufiska í norskum ám
Vöktunaráætlun norsku Fiskstofunnar sýnir að fjöld strokufiska úr sjókvíeldi í norskum ám hefur náð ákveðnum stöðugleika, eftir stöðuga fækkun eldisfiska í norskum ám á...
Verðmæti bleika getur vegið upp lækkun þess gula
Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6% lækkun á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 272.411 tonnum í 256.593 tonn fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Helsta ástæða lækkunar ráðgjafar...
Nýjasta úthafskví Norðmanna loks komin frá Kína
Eftir tveggja mánaða siglingu frá Kína, kom flutningaskipið BOKA Vanguard inn í Hadselfjörð í Noregi með risa úthafskví á laugardagsmorgun „Nú hefst vinna við...
„Laxeldi gæti átt stóran þátt í að rétta af efnahaginn“
Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði skrifar áhugaverða grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Róbert telur mikil tækifæri til að auka gjaldeyristekjur með í aukinni...
Laxeldið blómstrar á Austfjörðum
"Enn einn stór og mikill gleðidagur hér á Djúpavogi í gær," skrifar Jóna Kristín Sigurðardóttir Facebooksíðu sína en hún er gæðamatsmaður laxaslátrunar hjá Búlandstindi á...
Norska ríkisstjórnin lækkar umdeildan fiskeldisskatt
Á síðasta ári samþykkti nefnd sem skipuð af ríkisstjórninni að fiskibændur ættu að greiða grunn vaxtagjöld. Nefndinni var falið að taka til athugunar hvernig...
Öll leyfi til laxeldis endurnýjuð þrátt fyrir báráttu andstæðinga
Kelly Cove laxeldið í Nova Scotia sem er í eigu sjávarútvegsfyrirtækisins Cooke seafood í Kanada hefur loksins fengið samþykki fyrir endurnýjun á fiskeldisleyfi sínu...
Með 500.000 tonna ársframleiðslu af laxfiski mætti margfalda útflutningsverðmæti sjávarafurða
Kjartan Ólafsson skrifar:
Nú þegar við stöndum andspænis nýjum áskorunum í efnahagslífinu og útlit er fyrir samdrátt í einni stærstu atvinnugrein landsins þá þykir væntanlega...
Margföldum útflutningsverðmæti sjávarafurða Íslands
Kjartan Ólafsson skrifar:
Nú þegar við stöndum andspænis nýjum áskorunum í efnahagslífinu og útlit er fyrir samdrátt í einni stærstu atvinnugrein landsins þá þykir væntanlega...
Skoðun
Margföldum útflutningsverðmæti sjávarafurða Íslands
Kjartan Ólafsson skrifar:
Nú þegar við stöndum andspænis nýjum áskorunum í efnahagslífinu og útlit er fyrir samdrátt í einni stærstu atvinnugrein landsins þá þykir væntanlega...
Grípum tækifærið
Kristján Ingimarsson skrifar:
Djúpavogshreppur náði þeim áfanga um síðustu áramót að fólksfjöldi bæjarfélagsins fór yfir 500 manns í fyrsta skipti síðan 2002. Sveitarfélagið lenti í...
Umferðarljósakerfið er ekki tilbúið til innleiðingar
Sverre Søraa, forstjóri Coast Seafood skrifar.
Sverre Søraa segir svokallað umferðarljósakerfi í laxeldi Noregs ekki tilbúið til innleiðingar. Grænt ljós leyfir vöxt. Gult ljós minnkar framleiðslu....
Breiðdalsá – dæmi um tilbúna laxveiðiá.
Þorleifur Ágústssons og Þorleifur Eiríksson skrifa:
Umræðan um sérstöðu íslenska laxastofnsins og hættu á erfðamengun er ekki ný af nálinni. Mikið hefur verið gert til...
Hvers vegna er ekki meira af laxi?
Ólafur Sigurgeirsson skrifar:
Hvers vegna er ekki meira af laxi? Þeirrar spurningar var m.a. spurt fyrir meira en 20 árum, og sjálfsagt bæði fyrr og...
Blöðin
Fiskeldisblaðið 1. tbl 2019
Hnappur á pdf útgáfu - Fiskeldisbladid 1.tbl 2019
Fiskeldisblaðið 2. tbl 2018
Fiskeldisblaðið 2.tbl 2018
Fiskeldisblaðið 1.tbl 2018
Fiskeldisblaðið 1.tbl 2018
Fiskeldisblaðið 1.tbl 2017
Fiskeldisblaðið 1.tbl 2017
Eldislax uppistaðan hjá nýrri veitingahúsakeðju
Nýtt veitingahús í Osló þar sem uppistaðan eru réttir úr eldislaxi hóf rekstur í síðasta mánuði. Staðurinn ber nafnið Pink Fish. Þeir sem standa...
Fiskeldisfyrirtæki ganga inn í SFS
Fiskeldisfyrirtæki sem tilheyra Landssambandi fiskeldisstöðva hafa ákveðið að ganga sameiginlega til liðs við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.
Ákvörðun þessi var samþykkt á auka aðalfundi sambandsins...
Fiskeldi er mikilvæg atvinnugrein
Vistvæn matvælaframleiðsla.
Fiskeldi nýtur velvildar alþjóðasamfélagsins sem vistvænt svar við aukinni eftirspurn eftir próteinríkum matvælum en FAO áætlar að við óbreytta eftirspurn þurfi um 50...
Eldislax er hollur fyrir alla
Dr. Þorleifur Ágústsson fiskalífeðlisfræðingur skrifar:
Að spyrja gagnrýnna spurninga er lykilatriði í vísindum eins og í lífinu almennt. Mikilvægt er að trúa ekki öllu sem...