Að ala lax í sjó – í sátt við umhverfi og menn

Dr. Þorleifur Eiríksson og Dr. Þorleifur Ágústsson skrifa: Eldi á laxi við strendur landsins eykst ár frá ári og eru miklar vonir bundnar við þennan...

Eldislax er hollur fyrir alla

Dr. Þorleifur Ágústsson fiskalífeðlisfræðingur skrifar: Að spyrja gagnrýnna spurninga er lykilatriði í vísindum eins og í lífinu almennt. Mikilvægt er að trúa ekki öllu sem...

Samvinna vísindaaðila og stjórnvalda er lykill að vel heppnuðu fiskeldi

Nú er til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Hér er því kjörið tækifæri fyrir íslensk stjórnvöld að...

Fjárstyrkir í nafni „verndunar á villtum laxi“

Dr. Þorleifur Ágústsson skrifar: 2019 er ár villta laxins. Það er jú alveg ljómandi enda mikilvægt að vernda svo mikilvægan hluta af sögu okkar sem...

Góð ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi SFS

Fundarstjóri, góðir fundargestir.Ég vil hefja mál mitt á því að þakka fyrir að vera boðið að koma og ávarpa þennan ársfund SFS, sem að...

Fiskeldi – áhætta eða ágóði?

Eftirfarandi grein eftir Höllu Signý þingmann Framsóknarflokksins birtist í Bændablaðinu sem kom út í dag: Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar: Þau samfélög sem aðhyllast sjálfbærni horfa til...

Enn um áhættumat Hafrannsóknarstofnunarinnar vegna laxeldis í kvíum.

Ólafur I. Sigurgeirsson skrifar: Umræðan um verðmætasköpun og þróun samfélaga. Sjávarútvegsráðherra hefur nú lagt fram lagafrumvarp sem varðar fiskeldi  á Íslandi. Lagasetningin beinist einkum að regluverki...

Fiskirækt. Náttúruvernd eða landbúnaður?

  Greinin birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar 2019 Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson skrifa: Í umræðunni um fiskeldi á Íslandi er mikið talað um neikvæð áhrif sem...

Fiskirækt eða fiskeldi

Eftirfarandi grein birtist á fréttavefnum BB.is Veiðifélög á Íslandi og reyndar víðar, berjast hatrammri baráttu gegn uppbyggingu laxeldis í sjó. Telja veiðifélögin  að verið sé...

„Staðreynd er að laxeldi í kvíum er sú dýrapróteinframleiðslu sem hefur minnst umhverfisáhrif“

Ólafur Sigurgeirsson, lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum skilaði vísindalegum athugasemdum sínum inn á samráðsgátt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna draga að frumvarpi til...