Héraðsdómur vísar frá kröfu um ógildingu laxeldisleyfa

Eftirfarandi frétt var á birtast á vefnum BB.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með dómi síðastliðinn föstudag vísað frá kröfu um ógildu starfs- og rekstrarleyfa Arnarlax til...

Lax er sérstaklega góður fyrir börn og þungaðar konur

Lax er vinsæll matfiskur og einstaklega hollur vegna m.a. vegna þess að hann inniheldur mikið af Omega-3-fitusýrum. Hægt er að matreiða hann með fjölbreyttum...

„Heimurinn þarfnast fiskeldis“

„Alþjóðleg eftirspurn eftir fiski og sjávarafurðum, sem próteinríkrar fæðu, hefur aukist umtalsvert síðustu áratugina. Talið er að eftirspurnin eigi enn eftir að aukast vegna...

„Staðreynd er að laxeldi í kvíum er sú dýrapróteinframleiðslu sem hefur minnst umhverfisáhrif“

Ólafur Sigurgeirsson, lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum skilaði vísindalegum athugasemdum sínum inn á samráðsgátt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna draga að frumvarpi til...

„Eftir meira en 30 ára rannsóknir hefur ekki enn tekist að sýna fram á...

Eftirfarandi grein birtista á fréttavefnum bb.is Ólafur Sigurgeirsson, lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum gagnrýnir áhættumat Hafrannsóknarstofnunar harðlega. Gert er ráð fyrir í frumvarpi...

Norskir bankar hafa efasemdir um laxeldi á landi

"Við verðum að hafa mun betri yfirsýn yfir heildaráhættuna áður en við tökum þátt í að fjármagna fullbúna landeldisstöðvar," segir Rune Søvdsnes, framkvæmdastjóri fiskeldis...

Fisk­eld­is­fyr­ir­tæki ganga inn í SFS

Fisk­eld­is­fyr­ir­tæki sem til­heyra Lands­sam­bandi fisk­eld­is­stöðva hafa ákveðið að ganga sam­eig­in­lega til liðs við Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Ákvörðun þessi var samþykkt á auka aðal­fundi sam­bands­ins...

Umhverfisvænar laxabollur í IKEA

Samkvæmt eftirfarandi frétt á Fiskifréttum ætlar IKEA að bjóða upp á laxabollur á veitingastöðum sínum.   Fram kemur í fréttinni að notaður verði norskur ASC-vottaður...

Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun

Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína. ASC (Aquaculture Stewardship Council ) er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur...

Útflutningsverðmæti fiskeldis aldrei meiri

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi tók saman eftirfarandi upplýsingar úr nýjum tölum frá Hagstofunni. Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 1.347 milljónum króna í nóvember. Er hér um að...