Norskir bankar hafa efasemdir um laxeldi á landi

"Við verðum að hafa mun betri yfirsýn yfir heildaráhættuna áður en við tökum þátt í að fjármagna fullbúna landeldisstöðvar," segir Rune Søvdsnes, framkvæmdastjóri fiskeldis...

Fisk­eld­is­fyr­ir­tæki ganga inn í SFS

Fisk­eld­is­fyr­ir­tæki sem til­heyra Lands­sam­bandi fisk­eld­is­stöðva hafa ákveðið að ganga sam­eig­in­lega til liðs við Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Ákvörðun þessi var samþykkt á auka aðal­fundi sam­bands­ins...

Umhverfisvænar laxabollur í IKEA

Samkvæmt eftirfarandi frétt á Fiskifréttum ætlar IKEA að bjóða upp á laxabollur á veitingastöðum sínum.   Fram kemur í fréttinni að notaður verði norskur ASC-vottaður...

Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun

Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína. ASC (Aquaculture Stewardship Council ) er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur...

Útflutningsverðmæti fiskeldis aldrei meiri

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi tók saman eftirfarandi upplýsingar úr nýjum tölum frá Hagstofunni. Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 1.347 milljónum króna í nóvember. Er hér um að...

2018 var metár í sölu norskra sjávarafurða

Útflutningstekjur norskra sjávarafurða voru 99 milljarða norskra króna (1356 milljarða íslenskra króna) árið 2018 og hafa þær aldrei verið meiri samkvæmt vefmiðlinum fiskeribladet.no. Norskur...

Er laxeldi í sjókvíum bannað í Noregi?

Gunnar Davíðsson, deildarstjóri atvinnuþróunar hjá Troms fylki í Norður-Noregi skrifar: Það virðist algengur misskilningur eða missögn í umræðu um laxeldi á Íslandi, að lokað hafi...

Umhverfismálin í forgrunni

Dagmar Elsa Jónasdóttir er líffræðingur að mennt en hún bjó á Akranesi áður en hún flutti austur. „Ég flutti til Austfjarða í lok janúar...

Íslenski laxinn er fyrsta flokks!

Mikilvæg tímamót hafa átt sér stað árið 2018 í sjókvíelda á Íslandi. Þrjú fyrirtæki í sjókvíeldi hafa hafið útflutning á íslenskum laxi Arnarlax á...

Laxinn getur orðir einn af burðarásum útflutningstekna þjóðarinnar

Þorsteinn Másson hjá Arnarlaxi tók saman eftirfarandi hugleiðingu um þau tækifæri sem felast í sjókvíeldi á Íslandi.  Ef við skoðum stöðuna eins og hún er...