Góð ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi SFS

Fundarstjóri, góðir fundargestir.Ég vil hefja mál mitt á því að þakka fyrir að vera boðið að koma og ávarpa þennan ársfund SFS, sem að...

Staðreyndir um fiskeldi á Vestfjörðum

Af vef Vestfjarðarstofu. Vestfjarðastofa hefur tekið saman staðreyndir um fiskeldi á Vestfjörðum, með því vill Vestfjarðastofa leggja sitt lóð á vogarskálar hófstilltrar umræðu um atvinnugrein...
video

Landlæknir mælir með næringaríkum laxi

Landlæknir ráðleggur um mataræði. Feitur fiskur eins lax er auðugur að D-vítamíni og löngum ómega-3 fitusýrum en þessi næringarefni eru líkamanum mjög mikilvæg ekki...

Fiskirækt. Náttúruvernd eða landbúnaður?

  Greinin birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar 2019 Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson skrifa: Í umræðunni um fiskeldi á Íslandi er mikið talað um neikvæð áhrif sem...

Leyfi fyrir 1000 tonna eldi í Tálknafirði

Matvælastofnun hefur veitt Arctic Smolt rekstrarleyfi til fiskeldis að Norður-Botni í Tálknafjarðarhreppi í samræmi við lög um fiskeldi. Um er að ræða breytingu á eldra...

SalMar eignast meirihluta í Arnarlaxi og gerir yfirtökutilboð

Í morgun var tilkynnt að SalMar hefði gert samning um kaup á 3.268.670 hlutum í Arnarlax á verði 55 NOK á hlut, samtals 179.776.850...

Nýtt fóðurskip á Vestfjörðum

Fiskeldi Arctic Fish á Vestfjörðum á von á nýju fullkomnu fóðurskipi til landsins.  Skipið leggst að bryggju á Þingeyri mánudaginn 11. febrúar á  þar...

Fiskirækt eða fiskeldi

Eftirfarandi grein birtist á fréttavefnum BB.is Veiðifélög á Íslandi og reyndar víðar, berjast hatrammri baráttu gegn uppbyggingu laxeldis í sjó. Telja veiðifélögin  að verið sé...

Jens Garðar ráðinn framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis

Eftirfarandi frétt birtist á Facebooksíðu Laxa fiskeldis: Stjórn Laxa fiskeldis hefur ráðið Jens Garðar Helgason í starf framkvæmdastjóra félagsins. Jens Garðar hefur störf 1. febrúar. Jens...

Eng­inn lax slapp úr sjókví Arn­ar­lax

„Það er búið að vitja allra net­anna og það hef­ur eng­inn fisk­ur fund­ist. Það eru góðar frétt­ir,“ seg­ir Kjart­an Ólafs­son, stjórn­ar­formaður Arn­ar­lax, en í...