Ný bók um laxastiga landsins

Út er komin bókin "Á fiskvegum" eftir Þór Sigfússon stjórnarformann Sjávarklasans. Í bókinni ræðir Þór við Vífil Oddsson verkfræðing um laxastiga og laxalíf víða...

Norsk fjölskylda flutti til Patreksfjarðar og byggir upp nám í fiskeldi

Ann Cecilie Ursin Hilling er 32 ára fiskeldisfræðingur frá bænum Lofoten í norðvesturhluta Noregs.  Lofóten samanstendur af eyjarklösum en á svæðinu eru sex sveitarfélög þar...

Villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi

„Sú staðreynd að villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi og að hrun varð einna mest í laxastofnum í þeim...