Bylting í nýju nýtt kerfi við slátrun á laxi

60 manns vinna hjá Búlandstindi og Fiskeldi Austfjarða á Djúpavogi, 460 manna sveitarfélagi. Búlandstindur  sem slátrar og pakkar laxinum fyrir Fiskeldi Austfjarða, hefur tekið...

„Þessi hávaði stangveiðimanna er því aðallega hávaði,-byggður á röngum misskilningi!“ segir lektor í fiskeldi...

Sigurður Már Jónsson blaðamaður spyr Ólaf Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum út í grein norsku prófessorana og gildi hennar á Facebooksíðu sinni. "Þessi grein...

Verðmæti afurða úr Berufirði 6,4 milljarða króna

Fiskeldi Austfjarða hefur gengið frá kaupum á hátækni fóðurskipi frá Steinsvik í Noregi. Um er að ræða fullkomnustu gerð fóðurskips sem framleidd eru og...
Ljósmynd: Stefán Bjarnason

Eitt flottasta tækifæri þjóðarinnar

Viðtal við Gunnar Stein Gunnarsson Í Reyðarfirði á Austfjörðum er stundað laxeldi í sjókvíum á vegum Laxa fiskeldis ehf. Þar voru fyrstu seiðin sett út...
Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Bergen

Náttúran sér um sitt

-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...

Verðmæti laxeldisafurða yfir 85 milljarða króna Stefnir í metár hjá Skotum

Laxeldisstöðvar í Skotlandi eru á leið með að setja nýtt sölumet en reiknað er með að sala þeirra í ár fari yfir 500 milljónir...

Fiskeldi að verða stærra en veiðar

Bæði sérfræðingar og stjórnvöld telja að innan fárra ára muni fiskeldi taka við af fiskveiðum sem stærsti framleiðandi á fiski í heiminum. Eftirspurn eftir...

Ísland á tímamótum í laxeldismálum: Getum framleitt lax fyrir 137 milljarða

Fjárfestingarbankinn Beringer Finance telur framtíð laxeldis á Íslandi fremur bjarta og að hægt sé að margfalda framleiðsluna frá því sem nú er. Raunar er...

Vírus ógnar tilapiaeldinu í fimm löndum

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) gaf út aðvörun fyrr í ár vegna nýs vírussjúkdóms sem fundist hefur bæði í ræktuðum og villtum tilapia fiskum. FAO...

Fullvinnsla á laxi getur skapað 10.000 störf í Noregi

Sem stendur flytja Norðmenn út um 83% af eldislaxi sínum óunninn. Talið er að ef þessi lax væri fullunnin innanlands gæti slík vinnsla skapað...