Verðmæti afurða úr Berufirði 6,4 milljarða króna

Fiskeldi Austfjarða hefur gengið frá kaupum á hátækni fóðurskipi frá Steinsvik í Noregi. Um er að ræða fullkomnustu gerð fóðurskips sem framleidd eru og...
Ljósmynd: Stefán Bjarnason

Eitt flottasta tækifæri þjóðarinnar

Viðtal við Gunnar Stein Gunnarsson Í Reyðarfirði á Austfjörðum er stundað laxeldi í sjókvíum á vegum Laxa fiskeldis ehf. Þar voru fyrstu seiðin sett út...
Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Bergen

Náttúran sér um sitt

-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...

Verðmæti laxeldisafurða yfir 85 milljarða króna Stefnir í metár hjá Skotum

Laxeldisstöðvar í Skotlandi eru á leið með að setja nýtt sölumet en reiknað er með að sala þeirra í ár fari yfir 500 milljónir...

Fiskeldi að verða stærra en veiðar

Bæði sérfræðingar og stjórnvöld telja að innan fárra ára muni fiskeldi taka við af fiskveiðum sem stærsti framleiðandi á fiski í heiminum. Eftirspurn eftir...

Ísland á tímamótum í laxeldismálum: Getum framleitt lax fyrir 137 milljarða

Fjárfestingarbankinn Beringer Finance telur framtíð laxeldis á Íslandi fremur bjarta og að hægt sé að margfalda framleiðsluna frá því sem nú er. Raunar er...

Vírus ógnar tilapiaeldinu í fimm löndum

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) gaf út aðvörun fyrr í ár vegna nýs vírussjúkdóms sem fundist hefur bæði í ræktuðum og villtum tilapia fiskum. FAO...

Fullvinnsla á laxi getur skapað 10.000 störf í Noregi

Sem stendur flytja Norðmenn út um 83% af eldislaxi sínum óunninn. Talið er að ef þessi lax væri fullunnin innanlands gæti slík vinnsla skapað...

Ný bók um laxastiga landsins

Út er komin bókin "Á fiskvegum" eftir Þór Sigfússon stjórnarformann Sjávarklasans. Í bókinni ræðir Þór við Vífil Oddsson verkfræðing um laxastiga og laxalíf víða...

Norsk fjölskylda flutti til Patreksfjarðar og byggir upp nám í fiskeldi

Ann Cecilie Ursin Hilling er 32 ára fiskeldisfræðingur frá bænum Lofoten í norðvesturhluta Noregs.  Lofóten samanstendur af eyjarklösum en á svæðinu eru sex sveitarfélög þar...