Miklu betri lax en við höfðum reiknað með

Fréttastofa RÚV ræddi við Gunnar Steinn Gunnarsson, framleiðslustjóri hjá Löxum fiskeldi í sjónvarpsfréttum, á laugardaginn. Hér má lesa efni fréttarinnar: Óvíst hve mikið af laxi verður...

17,5 milljarðar máltíða árlega úr laxeldi í heiminum

Einar K. Guðfinnsson stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva birti athyglisverða grein á vef LF í dag: Laxeldisframleiðslan í heiminum er nú um 2,5 milljónir tonna sem svarar...
video

Það sem ég myndi segja við fólk sem er að skoða starf við fiskeldi...

Dagmar Elsa Jónasdóttir er líffræðingur og fóðrari hjá Löxum ehf á Reyðarfirði: „Það sem ég myndi segja við fólk sem er að skoða starf...

Norðmenn auka framleiðslu á regnbogasilung

Norðmenn hafa aukið framleiðslu sína á regnbogasilung um yfir 50% á fyrstu fimm mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma...

Verð á eldislaxi lækkar töluvert

Verð á eldislaxi hefur lækkað töluvert að undanförnu á mörkuðum í Evrópu. Viðmiðunarverðið á dagsmarkaðinum á vefsíðunni fishpool.eu  er komið niður í tæpar 66,5...

Sjókvíeldi betra en landeldi

Töluverður áróður á sér stað gegn sjókvíeldi og vilja "umhverfisverndarsamtök" meina að laxeldi á landi sé umhverfisvænna en nútíma sjókvíeldi.  Staðreyndin er hinsvegar sú...

Rannsóknasamstarf um eldi á ófrjóum eldislaxi

Fréttatilkynning frá Stofnfiski. Benchmark Genetics hefur skrifað undir nýjan samning við Háskóla Íslands StofnFiskur hf., sem hluti af Benchmark Genetics, tilkynnir í dag undirritun á...

Úrgangur frá laxeldi notaður til orkuvinnslu í Færeyjum

Bakkafrost, stærsta laxeldisfyrirtæki Færeyjan, hefur tilkynnt að það hyggst byggja nýja lífræna gasvinnslustöð til að vinna gas úr úrgangi frá eldislaxi og frá kúabúum...

HB Grandi fær 2 milljarða úr sölu fiskeldis í Síle

Reikna má með að HB Grandi hafi fengið rúma 2 milljarða kr. úr sölu eignarhaldsfélagsins Deris á fiskeldisfyrirtækinu Salmones Frisour í Síle. Í tilkynningu...
Ofurkælingakerfi

Ofurkælingarkerfi hjá laxeldisstöðvum

Íslenskt hugvit frá A til Ö Fiskeldisfyrirtækin Arnarlax, Íslandsbleikja og Búlandstindur eiga öll það sameiginlegt að hafa fjárfest í ofurkælingarkerf sem Skaginn 3X hefur hannað...