Markaðsvirði Bakkafrost í Færeyjum 250 milljarðar kr.

Fiskeldisævintýri Bakkafrost: Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skilaði hagnaði upp á um 331 milljónir danskra kr. eða um 5,5 milljarða kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samanlagður...

Fiskeldi er framtíðin í matvælaframleiðslu

Verðmæti eldislax á Íslandi hefur nær fjórfaldast á síðustu fjórum árum. Framleiddum lax fyrir 8,5 milljarða kr. í fyrra. Stefnir í annað metár í...

Bylting í nýju nýtt kerfi við slátrun á laxi

60 manns vinna hjá Búlandstindi og Fiskeldi Austfjarða á Djúpavogi, 460 manna sveitarfélagi. Búlandstindur  sem slátrar og pakkar laxinum fyrir Fiskeldi Austfjarða, hefur tekið...

„Þessi hávaði stangveiðimanna er því aðallega hávaði,-byggður á röngum misskilningi!“ segir lektor í fiskeldi...

Sigurður Már Jónsson blaðamaður spyr Ólaf Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum út í grein norsku prófessorana og gildi hennar á Facebooksíðu sinni. "Þessi grein...

Verðmæti afurða úr Berufirði 6,4 milljarða króna

Fiskeldi Austfjarða hefur gengið frá kaupum á hátækni fóðurskipi frá Steinsvik í Noregi. Um er að ræða fullkomnustu gerð fóðurskips sem framleidd eru og...
Ljósmynd: Stefán Bjarnason

Eitt flottasta tækifæri þjóðarinnar

Viðtal við Gunnar Stein Gunnarsson Í Reyðarfirði á Austfjörðum er stundað laxeldi í sjókvíum á vegum Laxa fiskeldis ehf. Þar voru fyrstu seiðin sett út...
Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Bergen

Náttúran sér um sitt

-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...

Verðmæti laxeldisafurða yfir 85 milljarða króna Stefnir í metár hjá Skotum

Laxeldisstöðvar í Skotlandi eru á leið með að setja nýtt sölumet en reiknað er með að sala þeirra í ár fari yfir 500 milljónir...

Fiskeldi að verða stærra en veiðar

Bæði sérfræðingar og stjórnvöld telja að innan fárra ára muni fiskeldi taka við af fiskveiðum sem stærsti framleiðandi á fiski í heiminum. Eftirspurn eftir...

Ísland á tímamótum í laxeldismálum: Getum framleitt lax fyrir 137 milljarða

Fjárfestingarbankinn Beringer Finance telur framtíð laxeldis á Íslandi fremur bjarta og að hægt sé að margfalda framleiðsluna frá því sem nú er. Raunar er...