Fellst á tillögu um 20.000 tonna laxeldi í Eyjafirði

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum allt að 20.000 tonna laxeldis í lokuðum sjókvíum í Eyjafirði. Fallist er á tillögu...

Ísland á tímamótum í laxeldismálum: Getum framleitt lax fyrir 137 milljarða

Fjárfestingarbankinn Beringer Finance telur framtíð laxeldis á Íslandi fremur bjarta og að hægt sé að margfalda framleiðsluna frá því sem nú er. Raunar er...

Heimsmarkaðsverð á eldislaxi sígur undir 50 nkr./kg

Ekkert lát hefur verið á verðlækkunum á eldislaxi undanfarnar vikur. Á markaðsvefnum fishpool.eu er verðið nú komið rétt undir 50 nkr. á kíló. Í...

Mikill árangur í fækkun strokulaxa

Samkvæmt nýjum tölum úr mælingum OURO í Noregi hefur strokufiskum úr laxeldi fækkað í 41 laxá í umfangsmikilli rannsókn á laxám í Noregi.  Þetta...

Réttaráhrifum verður ekki frestað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað beiðni um að fresta réttaráhrifum af þeim úrskurðum nefndarinnar, sem fella úr gildi starfs- og rekstrarleyfi Fjarðalax ehf...
Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Bergen

Náttúran sér um sitt

-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...

Byggðastofnun – atvinnutekjur af fiskeldi á Vestfjörðum voru 1.075 milljónir árið 2017

Óttar Yngvason lögmaður náttúruverndarsamtaka og veiðiréttarhafa sagði í viðtali í Kastljósi í kvöld að örfáir einstaklingar starfi við fiskeldi á Vestfjörðum.  Þær fullyrðingar Óttars...
video

Það sem ég myndi segja við fólk sem er að skoða starf við fiskeldi...

Dagmar Elsa Jónasdóttir er líffræðingur og fóðrari hjá Löxum ehf á Reyðarfirði: „Það sem ég myndi segja við fólk sem er að skoða starf...

Laxinn getur orðir einn af burðarásum útflutningstekna þjóðarinnar

Þorsteinn Másson hjá Arnarlaxi tók saman eftirfarandi hugleiðingu um þau tækifæri sem felast í sjókvíeldi á Íslandi.  Ef við skoðum stöðuna eins og hún er...
Mynd: Laxar fiskeldi

Fréttablaðið í dag: „Kolefnisspor sjókvíaeldis kemur á óvart“

Eftirfarandi frétt birtist í Fréttablaðinu í dag í sérstakri umfjöllun blaðsins um kolefnisjöfnun: "Kolefnisspor sjókvíaeldis er svipað og við veiðar á villtum fiski og minna...