Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun

Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína. ASC (Aquaculture Stewardship Council ) er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur...

Bakkafrost áformar 50 milljarða kr. í nýjar fjárfestingar

Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost áformar að eyða 3 milljörðum danskra kr. eða um 50 milljörðum kr. í nýjar fjárfestingar fram til ársins 2022. Þetta kemur...

„Heimurinn þarfnast fiskeldis“

„Alþjóðleg eftirspurn eftir fiski og sjávarafurðum, sem próteinríkrar fæðu, hefur aukist umtalsvert síðustu áratugina. Talið er að eftirspurnin eigi enn eftir að aukast vegna...

„Stjórnvöld eiga og munu standa þétt að baki Vestfirðingum“

Lilja Rafney Magnúsdóttir VG, þingmaður NV kjördæmis og formaður atvinnuveganefndar Alþingis skrifar á facebooksíðu sína:  „Stjórnvöld eiga og munu standa þétt að baki Vestfirðingum....

Isavia lét fjarlægja áróður IWF

Auglýsingaskilti Icelandic Wildlife Fund, sem berst gegn vexti sjókvíaeldis hér á landi var sem sjóðurinn fékk sett upp í Leifsstöð 17. júlí síðastliðinn var...

Norskir bankar hafa efasemdir um laxeldi á landi

"Við verðum að hafa mun betri yfirsýn yfir heildaráhættuna áður en við tökum þátt í að fjármagna fullbúna landeldisstöðvar," segir Rune Søvdsnes, framkvæmdastjóri fiskeldis...

Jens Garðar ráðinn framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis

Eftirfarandi frétt birtist á Facebooksíðu Laxa fiskeldis: Stjórn Laxa fiskeldis hefur ráðið Jens Garðar Helgason í starf framkvæmdastjóra félagsins. Jens Garðar hefur störf 1. febrúar. Jens...

Áfall fyrir fjölskyldur og fyrirtæki á Vestfjörðum

Mikil umræða á sér stað á samfélagsmiðlum um ákvörðun Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi fyrir helgi úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun hafði...

Heimsmarkaðsverð á eldislaxi hækkar að nýju

Heimsmarkaðsverð á eldislaxi fer nú hækkandi að nýju. Á markaðsvefnum fishpool.eu er verðið komið í 55,6 nkr. á kíló og hefur hækkað um 11,3%...

Úrskurður umhverfis- og auðlindamála áfellisdómur yfir Alþingi, ríkisstjórn og eftirlitsstofnunum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var á Ísafirði dagana 5. og 6. október í Edinborgarhúsinu samþykkti óvenju harðorða ályktun um niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. ...