Norsk fjölskylda flutti til Patreksfjarðar og byggir upp nám í fiskeldi

Ann Cecilie Ursin Hilling er 32 ára fiskeldisfræðingur frá bænum Lofoten í norðvesturhluta Noregs.  Lofóten samanstendur af eyjarklösum en á svæðinu eru sex sveitarfélög þar...

Skaginn 3X fær evrópskan styrk fyrir SEASCANN

Skaginn 3X hefur hlotið evrópska styrkinn SME Instrument Grant til að þróa frekar SEASCANN tækni sína um borð í fiskiskipum. Alls sóttu 1.300 evrópsk...

Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi

Fréttin birtist fyrst á Vísi.is 2. janúar 2018 12:55 -Birgir Olgeirsson skrifar Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt...

Verð á eldislaxi heldur áfram að lækka

Ekkert lát er á lækkunum á heimsmarkaðsverði á eldislaxi. Á vefsíðunni fishpool.eu má sjá að verðið er komið niður í tæpa 61 nkr./kg eða...

Formaður Landssambands veiðifélaga tilkynnti ekki sleppingu

Samkvæmt nýrri frétt á vef MAST slapp fiskur í fiskeldi Jóns Helga Björnssonar sem er formaður Landssambands veiðifélaga. "Slysaslepping regnbogasilungs á Húsavík 07.09.2018 Fréttir - Dýraheilbrigði Slysaslepping á regnbogasilungi...

„Staðreynd er að laxeldi í kvíum er sú dýrapróteinframleiðslu sem hefur minnst umhverfisáhrif“

Ólafur Sigurgeirsson, lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum skilaði vísindalegum athugasemdum sínum inn á samráðsgátt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna draga að frumvarpi til...

Umhverfisvæn tilfærsla sjókvía

Matvælastofnun sendi frá sér fréttatilkynningu í gær um breytt rekstrarleyfi fyrir sjókvíeldi Fjarðarlax í Patreksfirði.  Arnarlax hf. tók yfir rekstur Fjarðalax sumarið 2016. Í fréttatilkynningunni...

Segir Óttar Yngvason vera andstæðingur fiskeldis númer 1 og hafa afhjúpað sig sem óvin...

Eftirfarandi frétt birtist á DV í dag. "Tveir þekktir bæjarstjórnarmenn fyrir vestan eru æfir út í andstæðinga fiskeldis á staðnum. Þeir Daníel Jakobsson og Pétur...

SA: Laxeldi, fyrirsjáanleiki og réttarríkið

Frétt sem birtist á vef SA í dag. Laxeldi, fyrirsjáanleiki og réttarríkið Það er grundvallarregla réttarríkis að lög séu fyrirsjáanleg. Reglan er brotin með nýlegum úrskurðum...

Staðreyndir um fiskeldi á Vestfjörðum

Af vef Vestfjarðarstofu. Vestfjarðastofa hefur tekið saman staðreyndir um fiskeldi á Vestfjörðum, með því vill Vestfjarðastofa leggja sitt lóð á vogarskálar hófstilltrar umræðu um atvinnugrein...