Heimsmarkaðsverð á eldislaxi sígur undir 50 nkr./kg

Ekkert lát hefur verið á verðlækkunum á eldislaxi undanfarnar vikur. Á markaðsvefnum fishpool.eu er verðið nú komið rétt undir 50 nkr. á kíló. Í...

Norðmenn hvattir til að borða meira af fiski

Norska ríkisstjórnin stendur nú fyrir herðferð til að fá Norðmenn til að borða meira af fiski. Þrátt fyrir að landið fljóti í sjávarafurðum, bæði...

Fisk­eld­is­fyr­ir­tæki ganga inn í SFS

Fisk­eld­is­fyr­ir­tæki sem til­heyra Lands­sam­bandi fisk­eld­is­stöðva hafa ákveðið að ganga sam­eig­in­lega til liðs við Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Ákvörðun þessi var samþykkt á auka aðal­fundi sam­bands­ins...

Verðmæti laxeldisafurða yfir 85 milljarða króna Stefnir í metár hjá Skotum

Laxeldisstöðvar í Skotlandi eru á leið með að setja nýtt sölumet en reiknað er með að sala þeirra í ár fari yfir 500 milljónir...

Miklu betri lax en við höfðum reiknað með

Fréttastofa RÚV ræddi við Gunnar Steinn Gunnarsson, framleiðslustjóri hjá Löxum fiskeldi í sjónvarpsfréttum, á laugardaginn. Hér má lesa efni fréttarinnar: Óvíst hve mikið af laxi verður...

Norska ríkisstjórnin lækkar umdeildan fiskeldisskatt

Á síðasta ári samþykkti nefnd sem skipuð af ríkisstjórninni að fiskibændur ættu að greiða grunn vaxtagjöld. Nefndinni var falið að taka til athugunar hvernig...

Breiðdalsá – dæmi um tilbúna laxveiðiá.

Þorleifur Ágústssons og Þorleifur Eiríksson skrifa: Umræðan um sérstöðu íslenska laxastofnsins og hættu á erfðamengun er ekki ný af nálinni. Mikið hefur verið gert til...

Norðmenn auka sölu á laxi il Póllands

Norðmenn hafa stóraukið sölu á eldislaxi til Póllands í ár miðað við árið í fyrra. Þannig jókst salan um tæp 12% milli ára á...
Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Bergen

Náttúran sér um sitt

-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...

Íslenski laxinn er fyrsta flokks!

Mikilvæg tímamót hafa átt sér stað árið 2018 í sjókvíelda á Íslandi. Þrjú fyrirtæki í sjókvíeldi hafa hafið útflutning á íslenskum laxi Arnarlax á...