Umferðarljósakerfið er ekki tilbúið til innleiðingar

 Sverre Søraa, forstjóri Coast Seafood skrifar. Sverre Søraa segir svokallað umferðarljósakerfi í laxeldi Noregs ekki tilbúið til innleiðingar. Grænt ljós leyfir vöxt. Gult ljós minnkar framleiðslu....

Stefnir á 6.000 tonna eldi í lokuðum sjókvíum

Laxeldis­fyr­ir­tækið AkvaFut­ure hef­ur lagt fram matsáætl­un fyr­ir fisk­eldi í lokuðum sjókví­um í Ísa­fjarðar­djúpi. AkvaFuture stefnir á 6.000 tonna eldi á fjórum stöðum í Djúpinu....

Ísland á tímamótum í laxeldismálum: Getum framleitt lax fyrir 137 milljarða

Fjárfestingarbankinn Beringer Finance telur framtíð laxeldis á Íslandi fremur bjarta og að hægt sé að margfalda framleiðsluna frá því sem nú er. Raunar er...

2018 var metár í sölu norskra sjávarafurða

Útflutningstekjur norskra sjávarafurða voru 99 milljarða norskra króna (1356 milljarða íslenskra króna) árið 2018 og hafa þær aldrei verið meiri samkvæmt vefmiðlinum fiskeribladet.no. Norskur...

Ráðleggur ríkisstjórn að hraða uppbyggingu sjókvíeldis

Í nýlegri skýrslu sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co, vann fyrir ríkisstjórn Nýfundnalands og Labrador er lögð sérstök áhersla á laxaeldi sem eitt af...

HB Grandi fær 2 milljarða úr sölu fiskeldis í Síle

Reikna má með að HB Grandi hafi fengið rúma 2 milljarða kr. úr sölu eignarhaldsfélagsins Deris á fiskeldisfyrirtækinu Salmones Frisour í Síle. Í tilkynningu...

Markaðsvirði Bakkafrost í Færeyjum 250 milljarðar kr.

Fiskeldisævintýri Bakkafrost: Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skilaði hagnaði upp á um 331 milljónir danskra kr. eða um 5,5 milljarða kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samanlagður...
Mynd: Laxar fiskeldi

Fréttablaðið í dag: „Kolefnisspor sjókvíaeldis kemur á óvart“

Eftirfarandi frétt birtist í Fréttablaðinu í dag í sérstakri umfjöllun blaðsins um kolefnisjöfnun: "Kolefnisspor sjókvíaeldis er svipað og við veiðar á villtum fiski og minna...

Verðmæti bleika getur vegið upp lækkun þess gula

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6% lækkun á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 272.411 tonnum í 256.593 tonn fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Helsta ástæða lækkunar ráðgjafar...

Fiskát eykur kynlíf og frjósemi

Ný rannsókn sýnir að þau pör sem borða mikið af fiski eiga fjörugra kynlíf og búa við meiri frjósemi en þau pör sem ekki...