Norska laxeldið sjálfbærast í samanburði 60 stærstu próteinræktendur heims

Laxeldisfyrirtæki eru í fimm af tíu efstu sætunum í alþjóðlegri úttekt Coller FAIRR á próteinvísitölu ársins 2019.  Í rannsókninni er mældur árangur í sjálfbærni 60...

Laxinn getur orðir einn af burðarásum útflutningstekna þjóðarinnar

Þorsteinn Másson hjá Arnarlaxi tók saman eftirfarandi hugleiðingu um þau tækifæri sem felast í sjókvíeldi á Íslandi.  Ef við skoðum stöðuna eins og hún er...
Ljósmynd: Stefán Bjarnason

Eitt flottasta tækifæri þjóðarinnar

Viðtal við Gunnar Stein Gunnarsson Í Reyðarfirði á Austfjörðum er stundað laxeldi í sjókvíum á vegum Laxa fiskeldis ehf. Þar voru fyrstu seiðin sett út...

Úrskurður umhverfis- og auðlindamála áfellisdómur yfir Alþingi, ríkisstjórn og eftirlitsstofnunum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var á Ísafirði dagana 5. og 6. október í Edinborgarhúsinu samþykkti óvenju harðorða ályktun um niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. ...

Ný skýrsla um kolefnisspor íslensks sjókvíeldis

Landssamband fiskeldisstöðva óskaði eftir því við Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) að reikna út kolefnisspor sjókvíeldis á Íslandi og benda á raunhæfar leiðir til kolefnisjöfnunar....

Góð ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi SFS

Fundarstjóri, góðir fundargestir.Ég vil hefja mál mitt á því að þakka fyrir að vera boðið að koma og ávarpa þennan ársfund SFS, sem að...
video

Landlæknir mælir með næringaríkum laxi

Landlæknir ráðleggur um mataræði. Feitur fiskur eins lax er auðugur að D-vítamíni og löngum ómega-3 fitusýrum en þessi næringarefni eru líkamanum mjög mikilvæg ekki...

Fellst á tillögu um 20.000 tonna laxeldi í Eyjafirði

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum allt að 20.000 tonna laxeldis í lokuðum sjókvíum í Eyjafirði. Fallist er á tillögu...

Skaginn 3X fær evrópskan styrk fyrir SEASCANN

Skaginn 3X hefur hlotið evrópska styrkinn SME Instrument Grant til að þróa frekar SEASCANN tækni sína um borð í fiskiskipum. Alls sóttu 1.300 evrópsk...

Bæjarráð Fjarðabyggðar „Það er óásættanlegt að fyrirtæki sem vill fjárfesta í atvinnuuppbyggingu sé búið...

„Tafir við leyfisveitingu eru farnar að bitna mjög á þeirri starfsemi sem hefur verið í uppbyggingu í Reyðarfirði undanfarin ár. Fyrirhuguð 10.000 tonna viðbótarframleiðsla...