Norska laxeldið sjálfbærast í samanburði 60 stærstu próteinræktendur heims

Laxeldisfyrirtæki eru í fimm af tíu efstu sætunum í alþjóðlegri úttekt Coller FAIRR á próteinvísitölu ársins 2019.  Í rannsókninni er mældur árangur í sjálfbærni 60...

Enginn eldislax veiðst í íslenskum ám í sumar – hnúðlaxar raunveruleg ógn

Enginn eldislax hefur veiðst á Íslandi í sumar á sama tíma og laxeldi hefur tvöfaldast frá fyrra ári. Eldislaxinn er Atlandshafslax eins og villti...

Drög sögð fela í sér afturvirkni

Eftirfarandi frétt birtist í Morgunblaðinu í dag;  "Stjórnarformaður Arnarlax segir drög að breytingartillögu horfa framhjá misræmi milli fyrirtækja í fiskeldi Framsögumaður meirihlutans segir tillöguna...

Norðmenn hvattir til að borða meira af fiski

Norska ríkisstjórnin stendur nú fyrir herðferð til að fá Norðmenn til að borða meira af fiski. Þrátt fyrir að landið fljóti í sjávarafurðum, bæði...

„Svell­köld ras­istatuska í and­litið“

Grein af mbl.is Guðmund­ur Gunn­ars­son, bæj­ar­stjóri Ísa­fjarðarbæj­ar, seg­ir Óttar Yngva­son, lög­mann nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veiðirétt­hafa, hafa farið með rang­færsl­ur í Kast­ljósi í kvöld. Í færslu á Face­book-síðu...

Banna stangveiðar og friða laxinn

Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund (IWF) fullyrðir í viðtali við blaðamann Fréttablaðsins að texti auglýsinga IWF byggi á vísindalegum staðreyndum.  "Jón segir texta...

Náttúruhamfarir af mannavöldum

Í Morgunblaðinu í morgun birtist eftirfarandi frétt þar sem Helgi Bjarnason blaðamaður ræðir áhrif úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála við Iðu Marsibil Jónsdóttur forseta...

HB Grandi fær 2 milljarða úr sölu fiskeldis í Síle

Reikna má með að HB Grandi hafi fengið rúma 2 milljarða kr. úr sölu eignarhaldsfélagsins Deris á fiskeldisfyrirtækinu Salmones Frisour í Síle. Í tilkynningu...

Segir úrskurðarnefndina hafa þurrkaði út ævisparnað sex manna fjölskyldu

Fjögurra barna áhyggjufullur faðir á Bíldudal skrifaði þessa færslu á Facebook um helgina sem lýsir örvæntingu fjölskyldufólks á svæðinu vegna óvissunnar sem komin er...

Laxinn getur orðir einn af burðarásum útflutningstekna þjóðarinnar

Þorsteinn Másson hjá Arnarlaxi tók saman eftirfarandi hugleiðingu um þau tækifæri sem felast í sjókvíeldi á Íslandi.  Ef við skoðum stöðuna eins og hún er...