Landeldi á laxi gæti orðið 1,5 prósent heimsframleiðslunnar eftir fjögur ár

Ætla má að heimsframleiðsla á laxi í landeldsstöðvum geti verið orðin um 50 þúsund tonn árið 2022. Heildarframleiðsla á laxi í heiminum á því...

Kolefnisspor laxeldis í sjó lægra en í allri annarri ræktun dýrapróteina

Vissir þú að ræktun laxfiska í hafi er með lægsta kolefnisspor allra dýrapróteina sem ræktað er í heiminum? Sjókvíeldi er umhverfisvænasta ræktun á próteini...
Mynd: Laxar fiskeldi

Fréttablaðið í dag: „Kolefnisspor sjókvíaeldis kemur á óvart“

Eftirfarandi frétt birtist í Fréttablaðinu í dag í sérstakri umfjöllun blaðsins um kolefnisjöfnun: "Kolefnisspor sjókvíaeldis er svipað og við veiðar á villtum fiski og minna...

Að ala lax í sjó – í sátt við umhverfi og menn

Dr. Þorleifur Eiríksson og Dr. Þorleifur Ágústsson skrifa: Eldi á laxi við strendur landsins eykst ár frá ári og eru miklar vonir bundnar við þennan...

„Þetta er svona sam­bland af jarðarfar­ar­stemn­ingu og gíf­ur­leg­um bar­áttu­hug í fólki,“ segir Eva Dögg...

„Maður vakn­ar bara á morgn­anna og reyn­ir að mæta í vinn­una. Reyn­ir að trúa því að þetta geti ekki endað svona. Það yrði rosa­legt,“...

Útilokað að byggja laxeldi eingöngu uppi á land

Samanburður á landeldi og sjóeldi: Arnar Freyr Jónsson, rekstrarstjóri Samherja fiskeldis í Öxarfirði,segir að útilokað sé að byggja laxeldi eingöngu upp á landi. Þetta kom...
Mynd: Laxar fiskeldi

Með 500.000 tonna ársframleiðslu af laxfiski mætti margfalda útflutningsverðmæti sjávarafurða

Kjartan Ólafsson skrifar: Nú þegar við stöndum andspænis nýjum áskorunum í efnahagslífinu og útlit er fyrir samdrátt í einni stærstu atvinnugrein landsins þá þykir væntanlega...

Isavia lét fjarlægja áróður IWF

Auglýsingaskilti Icelandic Wildlife Fund, sem berst gegn vexti sjókvíaeldis hér á landi var sem sjóðurinn fékk sett upp í Leifsstöð 17. júlí síðastliðinn var...

Verðmæti laxeldisafurða yfir 85 milljarða króna Stefnir í metár hjá Skotum

Laxeldisstöðvar í Skotlandi eru á leið með að setja nýtt sölumet en reiknað er með að sala þeirra í ár fari yfir 500 milljónir...

Ný bók um laxastiga landsins

Út er komin bókin "Á fiskvegum" eftir Þór Sigfússon stjórnarformann Sjávarklasans. Í bókinni ræðir Þór við Vífil Oddsson verkfræðing um laxastiga og laxalíf víða...