Ráðleggur ríkisstjórn að hraða uppbyggingu sjókvíeldis

Í nýlegri skýrslu sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co, vann fyrir ríkisstjórn Nýfundnalands og Labrador er lögð sérstök áhersla á laxaeldi sem eitt af...

Fiskeldi mikilvægt gegn loftslagsvanda og hungursneyð

Búist er við að íbúafjöldi heimsins aukist um tvo milljarða næstu 30 ár.  Það þýðir að íbúar jarðar verði í kringum 10 milljarða árið...

Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi

Fréttin birtist fyrst á Vísi.is 2. janúar 2018 12:55 -Birgir Olgeirsson skrifar Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt...

Hafrannsókn segir Seyðisfjörð þola 10.000 tonna eldi

Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við lög um fiskeldi að hámarksframleiðsla fiskeldis í Seyðisfirði verði 10.000 tonn. Þetta kemur fram á vefsíðu stofnunarinnar.Þar segir m.a. að...

HB Grandi fær 2 milljarða úr sölu fiskeldis í Síle

Reikna má með að HB Grandi hafi fengið rúma 2 milljarða kr. úr sölu eignarhaldsfélagsins Deris á fiskeldisfyrirtækinu Salmones Frisour í Síle. Í tilkynningu...

Norsk fjölskylda flutti til Patreksfjarðar og byggir upp nám í fiskeldi

Ann Cecilie Ursin Hilling er 32 ára fiskeldisfræðingur frá bænum Lofoten í norðvesturhluta Noregs.  Lofóten samanstendur af eyjarklösum en á svæðinu eru sex sveitarfélög þar...

Markaðsvirði Bakkafrost í Færeyjum 250 milljarðar kr.

Fiskeldisævintýri Bakkafrost: Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skilaði hagnaði upp á um 331 milljónir danskra kr. eða um 5,5 milljarða kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samanlagður...

„Svell­köld ras­istatuska í and­litið“

Grein af mbl.is Guðmund­ur Gunn­ars­son, bæj­ar­stjóri Ísa­fjarðarbæj­ar, seg­ir Óttar Yngva­son, lög­mann nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veiðirétt­hafa, hafa farið með rang­færsl­ur í Kast­ljósi í kvöld. Í færslu á Face­book-síðu...
Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Bergen

Náttúran sér um sitt

-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...

Áfall fyrir fjölskyldur og fyrirtæki á Vestfjörðum

Mikil umræða á sér stað á samfélagsmiðlum um ákvörðun Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi fyrir helgi úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun hafði...