Villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi
„Sú staðreynd að villtir laxastofnar standa einna sterkast í Noregi þrátt fyrir gríðarlegt laxeldi og að hrun varð einna mest í laxastofnum í þeim...
„Þetta er svona sambland af jarðarfararstemningu og gífurlegum baráttuhug í fólki,“ segir Eva Dögg...
„Maður vaknar bara á morgnanna og reynir að mæta í vinnuna. Reynir að trúa því að þetta geti ekki endað svona. Það yrði rosalegt,“...
Nýjasta úthafskví Norðmanna loks komin frá Kína
Eftir tveggja mánaða siglingu frá Kína, kom flutningaskipið BOKA Vanguard inn í Hadselfjörð í Noregi með risa úthafskví á laugardagsmorgun „Nú hefst vinna við...
Náttúran sér um sitt
-"Óttinn við erfðablöndun eldis- og villtra laxa hérlendis á sér varla stoð í raunveruleikanum, " segir Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann...
„Þessi hávaði stangveiðimanna er því aðallega hávaði,-byggður á röngum misskilningi!“ segir lektor í fiskeldi...
Sigurður Már Jónsson blaðamaður spyr Ólaf Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum út í grein norsku prófessorana og gildi hennar á Facebooksíðu sinni.
"Þessi grein...
Fiskeldi mikilvægt gegn loftslagsvanda og hungursneyð
Búist er við að íbúafjöldi heimsins aukist um tvo milljarða næstu 30 ár. Það þýðir að íbúar jarðar verði í kringum 10 milljarða árið...
Nýtt fóðurskip á Vestfjörðum
Fiskeldi Arctic Fish á Vestfjörðum á von á nýju fullkomnu fóðurskipi til landsins. Skipið leggst að bryggju á Þingeyri mánudaginn 11. febrúar á þar...
Fjöldi stroku laxa hefur minnkað gríðarlega
Dr. Þorleifur Ágústsson fiskalífeðlisfræðingur skrifar:
Mikið hefur verið rætt um mikilvægi þess að vernda villta laxinn. Því geta allir verið sammála. Rétt er þó að benda á...
Fiskeldi hefur skapað 8 milljarða í útflutningstekjur árið 2018
Í nýju fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi kemur fram að útflutningsverðmæti fiskeldis á fyrstu sjö mánuðum ársins er 8,0 milljarða króna.
"Þetta er 5% samdráttur...
Fyrsta flokks aðstæður fyrir umhverfisvænt sjókvíeldi á laxi
Útflutningstekjur fiskeldis árið 2019 hafa aldrei verið meiri eða í kringum 25 milljarða króna. Tæplega 27 þúsund tonnum af laxi var slátrað á Bíldudal...