Ný skýrsla staðfestir lítinn fjölda strokufiska í norskum ám
Vöktunaráætlun norsku Fiskstofunnar sýnir að fjöld strokufiska úr sjókvíeldi í norskum ám hefur náð ákveðnum stöðugleika, eftir stöðuga fækkun eldisfiska í norskum ám á...
Verðmæti bleika getur vegið upp lækkun þess gula
Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6% lækkun á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 272.411 tonnum í 256.593 tonn fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Helsta ástæða lækkunar ráðgjafar...
Nýjasta úthafskví Norðmanna loks komin frá Kína
Eftir tveggja mánaða siglingu frá Kína, kom flutningaskipið BOKA Vanguard inn í Hadselfjörð í Noregi með risa úthafskví á laugardagsmorgun „Nú hefst vinna við...
„Laxeldi gæti átt stóran þátt í að rétta af efnahaginn“
Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði skrifar áhugaverða grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Róbert telur mikil tækifæri til að auka gjaldeyristekjur með í aukinni...
Laxeldið blómstrar á Austfjörðum
"Enn einn stór og mikill gleðidagur hér á Djúpavogi í gær," skrifar Jóna Kristín Sigurðardóttir Facebooksíðu sína en hún er gæðamatsmaður laxaslátrunar hjá Búlandstindi á...
Norska ríkisstjórnin lækkar umdeildan fiskeldisskatt
Á síðasta ári samþykkti nefnd sem skipuð af ríkisstjórninni að fiskibændur ættu að greiða grunn vaxtagjöld. Nefndinni var falið að taka til athugunar hvernig...
Öll leyfi til laxeldis endurnýjuð þrátt fyrir báráttu andstæðinga
Kelly Cove laxeldið í Nova Scotia sem er í eigu sjávarútvegsfyrirtækisins Cooke seafood í Kanada hefur loksins fengið samþykki fyrir endurnýjun á fiskeldisleyfi sínu...
Með 500.000 tonna ársframleiðslu af laxfiski mætti margfalda útflutningsverðmæti sjávarafurða
Kjartan Ólafsson skrifar:
Nú þegar við stöndum andspænis nýjum áskorunum í efnahagslífinu og útlit er fyrir samdrátt í einni stærstu atvinnugrein landsins þá þykir væntanlega...
Nýtt áhættumat Hafró gerir ráð fyrir 20% aukningu
Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við uppfært áhættumat að það verði hækkað í samræmi við nýjar rannsóknir sem byggjast m.a á reynslu síðustu ára á...
Fullkomnasta sláturskip í heimi aðstoðar við laxslátrun
Veðrið á Vestfjörðum hefur verið með versta móti í vetur. Snjóflóð hafa verið tíð og ekki orðið annað eins tjón í byggð að þeirra...