Jamie Oliver eldar pönnusteiktan lax með pestó

0
2569

Jamie Oliver gerir miklar kröfur til hráefnis og hefur íslenski eldislaxinn úr sjálfbæri ræktun í íslenskum fjörðum verið viðurkenndur og vottaður af hans veitingastöðum.  Í  myndbandinu steikir hann lax á pönnu með pestó en laxinn er eitt af þeim 10 hráefnum sem Jamie leggur áherslu á í fæðubyltingu sinni vegna þess hversu næringaríkur og hollur hann er. „Food Revolution campaign“

Uppskrift Jamie má nálgast HÉR.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here